Stærðir

Stærðin mín  

 

                                         Samanburður við GK fimleikafatnað

 

 

Svona á að mæla líkamann.

Til að fá rétta stærð á búninginn skal mæla viðkomandi í aðsniðnum fatnaði. Hafið í huga að búningurinn á að sitja þétt að líkamanum.

  • A - Búkur – Mælið frá öxl niður að klofi, svo í geng og upp aftur að öxl.
  • B - Brjóstmál – Mælið yfir brjóstið þar sem það er stærst.
  • C - Mittismál – Mælið náttúrulega mittislengd.
  • D - Mjaðmir – Mælið mjöðmin þar sem hún er breiðust.
  • E - Hendur - Mælið frá öxl niður á úlliðsbein með beina hendi.
  • F - Innri lengd - Mælið frá klofi niður á ökklabein.

 

Mikilvægustu stærðirnar:

  • Fyrir fimleikaboli: Meðhöndlið búkinn (A) sem mikilvægustu stærðina.
  • Stuttbuxur: Hér er mittismálið (C) mikilvægasta stærðin.
  • Toppar: Mikilvægasta stærðin er brjóstmálið (B).

 

Athugið! Búningar úr Fantasy Lycra eru oft stífir og þröngir. Þess vegna getur verið gott að fara upp um stærð ef þú lendir á milli tveggja stærða. Hafið samt í huga að efnið gefur eftir og verður teygjanlegra eftir nokkur skipti. 

 

 

Stærðarkort fyrir GIMAR fimleikafatnað